Skrifstofa rannsóknastofnana atvinnuveganna (SRA)

26.03.2013

Í desember 2012 ákvað Ríkisendurskoðun að gera forkönnun á starfsemi Skrifstofu rannsóknastofnana atvinnuveganna (SRA) sem heyrir undir atvinnuvega‐ og nýsköpunarráðuneyti og annast fjárvörslu og bókhald fyrir sig og 21 ríkisaðila í viðskipta‐ og upplýsingakerfi sem byggt er á Navision‐hugbúnaði. Að forkönnun lokinni var ákveðið að ráðast í aðalúttekt og birta niðurstöður hennar í opinberri skýrslu til Alþingis.

Markmið úttektarinnar var að meta hvort ástæða væri til að viðhalda núverandi fyrirkomulagi fjárvörslu og bókhalds rannsóknastofnana atvinnuveganna.

Skrifstofa rannsóknastofnana atvinnuveganna (SRA) (pdf)

Mynd með færslu