Mótvægisaðgerðir vegna samdráttar þorskveiðiheimilda 2007

13.03.2013

Í október 2012 ákvað Ríkisendurskoðun að gera forkönnun á því hvort og þá hvenær mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna samdráttar þorskveiðiheimilda á árinu 2007 hafi komið til framkvæmda, sbr. yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 6. júlí 2007 og fréttatilkynningu fjármálaráðuneytis frá 12. september 2007. Að forkönnun lokinni var ákveðið að ráðast í aðalúttekt samkvæmt nánari afmörkun og birta niðurstöður hennar í opinberri skýrslu til Alþingis.

Mótvægisaðgerðir vegna samdráttar þorskveiðiheimilda 2007 (pdf)

Mynd með færslu