15.02.2013
Í árslok 2011 ákvað Ríkisendurskoðun að gera úttekt á starfsemi eftirlitseiningar, sem tilheyrir fjárreiðudeild Tryggingastofnunar, en hún felst einkum í því að leita uppi og rannsaka bótagreiðslur sem rekja má til bótasvika eða mistaka og fyrirbyggja að óréttmætar greiðslur séu inntar af hendi.