21.01.2019
Ríkisendurskoðun hefur lokið endurskoðun ársreiknings Ríkiskaupa fyrir árið 2017. Síðasta endurskoðun ársreiknings Ríkiskaupa var vegna ársins 2011.
Ríkiskaup - endurskoðunarskýrsla 2017 (pdf)