Dvalarheimili aldraðra: Rekstur og starfsemi

27.11.2012

Ríkisendurskoðun hefur í nokkurn tíma haft hug á að fylgja eftir skýrslu sinni Þjónusta við aldraða (2005) þar sem leitast var við að meta hvernig tekist hefði til við að byggja upp þjónustu við aldraða og mæta vaxandi eftirspurn eftir henni. Í framhaldi af úttekinni Rekstur og starfsemi hjúkrunarheimila 2008‒11 (febr. 2012) sem unnin var að beiðni forsætisnefndar Alþingis ákvað stofnunin því að gera úttekt á rekstri og starfsemi dvalarheimila fyrir aldraða.

Dvalarheimili aldraðra: Rekstur og starfsemi (pdf)

Mynd með færslu