Sértekjur A-hluta

12.10.2012

Á fundum fulltrúa Ríkisendurskoðunar með fjárlaganefnd hafa komið fram óskir um að Ríkisendurskoðun taki saman yfirlit um sértekjur í fjárlögum og beri saman við útkomu samkvæmt ríkisreikningi. Ríkisendurskoðun ákvað að verða við þessum óskum og svara um leið spurningum sem stofnunin taldi mikilvægar varðandi sértekjur og áætlanagerð vegna þeirra.

Sértekjur A-hluta (pdf)

Mynd með færslu