Eftirfylgni: Eftirlit með innheimtu sekta og sakarkostnaðar (2009)

11.10.2012

Í þessari eftirfylgniúttekt er fylgt eftir skýrslu Ríkisendurskoðunar Eftirlit með innheimtu sekta og sakarkostnaðar (júní 2009). Þar var leitast við að meta hvernig staðið hefði verið að fullnustu dóma sem kveða á um greiðslu sekta vegna brota á ákvæðum skattalaga á árunum 2000–06, m.a. að hve miklu leyti slíkar sektir voru greiddar.

Eftirfylgni: Eftirlit með innheimtu sekta og sakarkostnaðar (2009) (pdf)

Mynd með færslu