Fyrirgreiðsla ríkisins við fjármálafyrirtæki og stofnanir í kjölfar bankahrunsins

27.06.2012

Ríkisendurskoðun hefur að beiðni forsætisnefndar Alþingis tekið saman skýrslu um „stjórnvaldsathafnir ráðherra, stofnana eða annarra stjórnvalda sem falið hafa í sér veitingu fjár eða undirgöngu annarra fjárhagslegra skuldbindinga fyrir hönd ríkissjóðs til handa fyrirtækjum í kjölfar bankahrunsins í október 2008“.

Fyrirgreiðsla ríkisins við fjármálafyrirtæki og stofnanir í kjölfar bankahrunsins (pdf)

Mynd með færslu