Landhelgisgæsla Íslands: Verkefni erlendis

18.06.2012

Í desember 2011 ákvað Ríkisendurskoðun að kanna hvers vegna ráðist var í þessi verkefni og hvaða áhrif þau hefðu á aðra starfsemi Landhelgisgæslunnar. Að forkönnun lokinni var ákveðið að ráðast í aðalúttekt samkvæmt nánari afmörkun og birta niðurstöður hennar í opinberri skýrslu til Alþingis.

Landhelgisgæsla Íslands: Verkefni erlendis (pdf)

Mynd með færslu