Eftirfylgni: Lyfjastofnun (2009)

21.05.2012

Í þessari eftirfylgniúttekt er fylgt eftir skýrslu Ríkisendurskoðunar Lyfjastofnun ‒ Niðurstaða forkönnunar (2009) þar sem leitast var við að meta hvort rétt væri að hefja stjórnsýsluúttekt á Lyfjastofnun. Í því sambandi var kannað hvort starfsemi hennar væri hagkvæm, skilvirk og árangursrík og í samræmi við lög og reglur. Meginniðurstaðan var sú að ekki væri þörf á að gera viðamikla úttekt á Lyfjastofnun að svo stöddu. Engu að síður taldi Ríkisendurskoðun rétt að beina nokkrum ábendingum til Lyfjastofnunar og heilbrigðisráðuneytis (nú velferðarráðuneyti).

Eftirfylgni: Lyfjastofnun (2009) (pdf)

Mynd með færslu