Framkvæmd fjárlaga janúar til mars 2012. Ábending frá Ríkisendurskoðun

09.05.2012

Samkvæmt mánaðaryfirliti Fjársýslu ríkisins fyrir tímabilið janúar til mars 2012 námu heildartekjur ríkissjóðs á tímabilinu 122 ma.kr. en gjöld 126 ma.kr. Tekjuhalli var 4 ma.kr. Þetta er nokkru betri niðurstaða en samkvæmt áætlun sem gerði ráð fyrir 12 ma.kr. tekjuhalla. Tekjur voru 4 ma.kr. umfram áætlun en gjöldin 4  ma.kr. innan áætlunar.

Framkvæmd fjárlaga janúar til mars 2012. Ábending frá Ríkisendurskoðun (pdf)

Mynd með færslu