Rannsóknarframlög til háskóla

12.04.2012

Í eftirfylgniúttekt Ríkisendurskoðunar árið 2010 vegna skýrslu stofnunarinnar Kostn-aður, skilvirkni og gæði háskólakennslu (2007) var vikið lítilsháttar að rannsóknarframlögum ríkisins til háskóla og hvernig þau eru ákveðin og þeim skipt milli skóla. Í þeirri úttekt sem hér er greint frá er að nokkru leyti tekinn upp sá þráður sem þar féll niður og gefið yfirlit um opinber rannsóknarframlög til háskóla, forsendur þeirra, fyrirkomulag og eftirlit og tengsl við stefnu stjórnvalda um rannsóknir.

Rannsóknarframlög til háskóla (pdf)

Mynd með færslu