Félagsmál, ýmis starfsemi - endurskoðunarskýrsla 2019

29.12.2020

Ríkisendurskoðun hefur lokið endurskoðun ársreiknings fjárlagaliðar 07-999 Félagsmál, ýmis starfsemi fyrir árið 2019. 

Ársreikningur fjárlagaliðar 07-999 Félagsmál, ýmis starfsemi sem áður tilheyrði velferðarráðuneyti og var 08-398 hefur ekki verið endurskoðaður sérstaklega undanfarin ár.

07-999 Félagsmál, ýmis starfsemi, endurskoðunarskýrsla 2019 (pdf)

Mynd með færslu