Endurskoðun ríkisreiknings 2010

22.11.2011

Í skýrslu þessari birtir Ríkisendurskoðun niðurstöður fjárhagsendurskoðunar hjá ríkinu fyrir árið 2010. Endurskoðað var í samræmi við lög um stofnunina og góða endurskoðunarvenju. Samkvæmt henni ber stofnuninni að fara eftir settum siðareglum og skipuleggja og haga endurskoðuninni þannig að nægjanleg vissa fáist um að ríkisreikningur sé án verulegra annmarka.

Endurskoðun ríkisreiknings 2010 (pdf)

Mynd með færslu