Þróun lyfjakostnaðar 2008–2010

16.11.2011

Eitt af markmiðum lyfjalaga nr. 93/1994 er að halda lyfjakostnaði í landinu í lágmarki. Lyfjagreiðslunefnd (sjá kafla 2.1) er falið að sjá til þess að lyfjaverð á Íslandi sé að jafnaði sambærilegt við verð í Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð. Markmið þessarar úttektar var að leita svara við eftirfarandi spurningu:

Er lyfjaverð á Íslandi sambærilegt við verð í Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð?

Þróun lyfjakostnaðar 2008–2010 (pdf)

Mynd með færslu