Ábending frá Ríkisendurskoðun. Framkvæmd og utanumhald rammasamninga

07.10.2011

Í lögum um opinber innkaup nr. 84/2007 er lögð áhersla á að tryggja beri jafnræði fyrirtækja og stuðla að hagkvæmni í opinberum rekstri með virkri samkeppni við opinber innkaup. Ríkiskaupum er sérstaklega ætlað að beita sér í þessum efnum, m.a. með því að bjóða út og gera skuldbindandi samninga („rammasamninga“) við einstök fyrirtæki um verk, vörur eða þjónustu gegn föstum skilmálum um verð og fyrirhugað heildarmagn innkaupa á samningstíma. Með slíkum magninnkaupum er talið unnt að fá afslátt af listaverði og spara ríkinu umtalsvert fé. 

Ábending frá Ríkisendurskoðun. Framkvæmd og utanumhald rammasamninga (pdf)

Mynd með færslu