Ábending frá Ríkisendurskoðun. Innkaup löggæslustofnana

27.09.2011

Ríkisendurskoðun hefur frá því í árslok 2009 skoðað sérstaklega kaup ráðuneyta og stofnana á vörum og þjónustu. Niðurstöður sjö slíkra kannana á þessu sviði hafa þegar verið birtar.

Fyrr á þessu ári bárust stofnuninni upplýsingar um að löggæslustofnanir landsins keyptu ýmiss konar vörur af fyrirtækjum í eigu lögreglumanna eða náinna venslamanna þeirra án þess að leita tilboða

Ábending frá Ríkisendurskoðun. Innkaup löggæslustofnana (pdf)

Mynd með færslu