Greiðslur ráðuneyta til starfsmanna félagsvísindasviðs Háskóla Íslands

21.06.2011

Með bréfi dagsettu 21. desember 2010 óskaði forsætisnefnd Alþingis eftir skýrslu Ríkisendurskoðunar um kostnað ráðuneyta við aðkeypta þjónustu, ráðgjöf og sérverkefni þáverandi starfsmanna félagsvísindasviðs Háskóla Íslands á tímabilinu maí 2007 til nóvember 2010. Tilefni beiðninnar var ósk Guðlaugs Þórs Þórðarsonar alþingismanns um að skýrslan yrði unnin. Þingmaðurinn hafði beint fyrirspurn til forsætisráðherra um sama efni en taldi svarið rangt

Greiðslur ráðuneyta til starfsmanna félagsvísindasviðs Háskóla Íslands (pdf)

Mynd með færslu