Ábending frá Ríkisendurskoðun. Skuldbindandi rekstrar- og þjónustusamningar ríkisins

15.06.2011

Samkvæmt Frumvarpi til fjárlaga 2011 greiðir íslenska ríkið það ár alls 39,6 ma.kr. til ýmissa verkefna sem samtök, einkaaðilar eða sveitarfélög sinna samkvæmt skuldbind‐ andi rekstrar‐  eða þjónustusamningum við ríkið. Fyrir‐ sjáanlegt er að árlegar greiðslur ríkisins verði svipaðar næstu þrjú ár.

Ábending frá Ríkisendurskoðun. Skuldbindandi rekstrar- og þjónustusamningar ríkisins (pdf)

Mynd með færslu