Lánasjóður íslenskra námsmanna. Lánshæfi náms og þróun útlána

10.06.2011

Mennta- og menningarmálaráðuneyti fer með yfirstjórn íslenskra háskóla og framhaldsskóla, viðurkennir starfsemi þeirra og tryggir að þeir uppfylli þau skilyrði sem lög kveða á um. Lánasjóður íslenskra námsmanna veitir námsmönnum hins vegar lán fyrir framfærslu og skólagjöldum meðan á námi stendur. Stjórn hans setur árlega úthlutunarreglur námslána sem ráðherra staðfestir og eru þær ígildi reglugerðar. Henni ber einnig að tryggja stöðugleika í rekstri sjóðsins og að stefna ráðherra í málefnum sjóðsins komist til skila við útfærslu og framkvæmd verkefna á hverjum tíma.

Lánasjóður íslenskra námsmanna. Lánshæfi náms og þróun útlána (pdf)

Mynd með færslu