Skýrsla um eftirfylgni: Vinnumálastofnun (2008)

13.05.2011

Í skýrslunni Vinnumálastofnun, stjórnsýsluúttekt (2008) beindi Ríkisendurskoðun alls tíu ábendingum til félags- og tryggingamálaráðuneytis og Vinnumálastofnunar. Nú þremur árum síðar hafa tvær þeirra að öllu leyti komið til framkvæmda. Fimm ábendingar eru ítrekaðar í óbreyttri mynd, tveimur er fylgt eftir með einni breyttri ábendingu og ný ábending til velferðarráðuneytis kemur í stað ábendingar til Vinnumálastofnunar.

Skýrsla um eftirfylgni: Vinnumálastofnun (2008) (pdf)

Mynd með færslu