Skýrsla um eftirfylgni: Stjórnarráðið

23.03.2011

Meðal markmiða Ríkisendurskoðunar er að veita ráðuneytum og stofnunum aðhald með ábendingum um það sem betur má fara í starfsemi þeirra. Í því skyni hefur stofn‐ unin m.a. kannað innra eftirlit hjá ýmsum stofnunum ríkisins og komist að því að margt má þar bæta. Á árunum 2006–09 var einnig hugað að aðalskrifstofum ráðuneytanna, enda hafði Ríkisendurskoðun orðið vör við misræmi þar í umsýslu ýmissa mála.  

Skýrsla um eftirfylgni: Stjórnarráðið (pdf)

Mynd með færslu