Mannauðsmál ríkisins – 1. Starfslok ríkisstarfsmanna

20.01.2011

Ríkisendurskoðun ákvað í upphafi árs 2010 að gera stjórnsýsluúttektir á ákveðnum þáttum starfsmannamála ríkisins. Í þessari úttekt er lagaumhverfi ríkisstarfsmanna skoðað m.t.t. starfsloka þeirra. Í henni er m.a. lagt mat á hvort stjórnendur nýti ákvæði um áminningar og uppsagnir í lögum nr. 70/1996, um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (starfsmannalögin) eða beiti öðrum úrræðum til að ná fram starfslokum.

Mannauðsmál ríkisins – 1. Starfslok ríkisstarfsmanna. Skýrsla til Alþingis (pdf)

Mynd með færslu