Stjórnun og rekstur Raunvísindastofnunar Háskóla Íslands

10.01.2011

Með bréfi dagsettu 14. janúar 2010 óskaði Raunvísindastofnun eftir því að Ríkisendurskoðun gerði stjórnsýsluendurskoðun á starfsemi og rekstri stofnunarinnar „með tilliti til hlutverks hennar, skilvirkni, afkasta og gæða rannsókna”. Ríkisendur‐ skoðun ákvað að verða við þessari beiðni en vegna anna reyndist ekki unnt að hefja úttektina fyrr en í ágúst 2010. Þá hóf Ríkisendurskoðun forkönnun á rekstri og starfsemi Raunvísindastofnunar og var að henni lokinni ákveðið að ráðast í formlega stjórnsýsluúttekt.  

Stjórnun og rekstur Raunvísindastofnunar Háskóla Íslands. Skýrsla til Alþingis (pdf)

Mynd með færslu