Ábending frá Ríkisendurskoðun. Meðferð umsókna og styrkja úr atvinnuþróunarsjóðum

15.12.2010

Tilefni ábendingar: Styrkir til Fræðaveitunnar ehf. Vorið 2010 greindu fjölmiðar frá styrkveitingum þriggja at‐ vinnuþróunarsjóða til Fræðaveitunnar ehf. Fram kom að félagið þáði á árunum 2008 og 2009 styrki úr þessum sjóðum til tiltekinna verkefna en skilaði ekki framvindu‐ eða lokaskýrslum um þau eins og henni bar. Vegna þessa kannaði Ríkisendurskoðun styrkveitingar sjóðanna til félagsins og hvernig þeir fylgja almennt eftirframvindu þeirra verkefna sem þeirstyrkja.

Ábending frá Ríkisendurskoðun. Meðferð umsókna og styrkja úr atvinnuþróunarsjóðum (pdf)

Mynd með færslu