Framkvæmd búvörusamninga.

03.09.2010

Hinn 22. júlí 2008 óskaði sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið eftir því að Ríkisendurskoðun athugaði framkvæmd samnings milli stjórnvalda og Bændasamtaka Íslands (BÍ) um framleiðslu sauðfjárafurða. Samningurinn gilti á tímabilinu 2001–2007 og byggði á 30. gr. laga nr. 99/1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum.

 

Framkvæmd búvörusamninga. (pdf)

Mynd með færslu