Sameining í ríkisrekstri – 1. Landið sem eitt skattumdæmi

15.06.2010

Í þessari skýrslu Ríkisendurskoðunar er gerð grein fyrir því hvernig staðið hefur verið að sameiningu skattumdæma sem Alþingi samþykkti í lok árs 2009. Niðurstöðurnar byggja á svörum fjármálaráðuneytis við spurningalista sem Ríkisendurskoðun lagði fram 13. apríl 2010. Svör bárust 26. maí og eru þau birt sem 2. kafli skýrslunnar. Við mat og ályktanir studdist Ríkisendurskoðun einnig við ýmis önnur gögn vegna undirbúnings samrunans.

Sameining í ríkisrekstri – 1. Landið sem eitt skattumdæmi (pdf)

Mynd með færslu