Ábending frá Ríkisendurskoðun. Þjónustusamningur um Heilbrigðisstofnun Suðausturlands

11.05.2010

Árið 2007 gaf Ríkisendurskoðun út skýrsluna Þjónustusamningur um Heilbrigðisstofnun Suðausturlands þar sem fram komu ýmsar ábendingar um efni og framkvæmd samningsins. Gert var ráð fyrir að þessari skýrslu yrði fylgt eftir með framangreindum hætti á árinu 2010.

Ábending frá Ríkisendurskoðun. Þjónustusamningur um Heilbrigðisstofnun Suðausturlands (pdf)

Mynd með færslu