Opinber innkaup. Áfangaskýrsla 3. Viðskipti ríkisstofnana við 800 birgja

25.02.2010

Í starfsáætlun stjórnsýslusviðs Ríkisendurskoðunar fyrir árin 2009–11 kemur fram að á tímabilinu verði m.a. lögð aukin áhersla á samtímaeftirlit, hraða málsmeðferð og sýnileika við stjórnsýsluendurskoðun. Þar segir jafnframt að á tímabilinu verði unnin frumkvæðisúttekt á innkaupum ríkisins á vörum og þjónustu. Í nóvember 2009 hófst vinna við þessa úttekt og var þegar í upphafi gert ráð fyrir að niðurstöður hennar yrðu birtar í nokkrum áfangaskýrslum á fyrri helmingi 2010.

Opinber innkaup. Áfangaskýrsla 3. Viðskipti ríkisstofnana við 800 birgja (pdf)

Mynd með færslu