Útflutningsaðstoð og landkynning

11.12.2009

Í starfsáætlun Ríkisendurskoðunar um stjórnsýsluendurskoðun fyrir árin 2001-2009 kemur fram að sjónum verði m.a. beint að málefnum utanríkisþjónustunnar á tímabilinu.  Ákveðið var að kanna hvort nýta mætti betur það fé sem ríkisvaldið ver til útflutningsaðstoðar erlendra fjárfestinga á Íslandi og landkynningar. 

Úttektin afmarkaðist við starfsemi utanríkisráðuneytisins, iðnaðarráðuneytisins, mennta-og menningarmálaráðuneytisins og sjávar- og landbúnaðarráðuneytisins.  

Útflutningsaðstoð og landkynning (pdf)

Mynd með færslu