Endurskoðun ríkisreiknings 2008

11.12.2009

Í skýrslu þessari birtir Ríkisendurskoðun samantekt um fjárhagsendurskoðun hjá ríkinu fyrir árið 2008. Endurskoðað var í samræmi við ákvæði laga um stofnunina, laga um endurskoðendur, viðurkennda staðla, leiðbeiningar og góða endurskoðunarvenju.

Líklega mun fall bankanna í október verða sá atburður sem lengst verður minnst frá árinu 2008. Sú atburðarrás sem þá hófst setti mark sitt á afkomu og fjárhagsstöðu ríkis og sveitarfélaga auk þess sem hún hafði víðtæk áhrif á rekstur fyrirtækja og heimila í landinu.

Endurskoðun ríkisreiknings 2008 (pdf)

Mynd með færslu