Lyfjastofnun, niðurstaða forkönnunar

28.10.2009

Ríkisendurskoðun hefur lokið forkönnun sinni á starfsemi Lyfjastofnunar.  Könnunin hófst formlega 29. ágúst 2009 og hafði þann tilgang að meta hvort rétt væri að ráðast í stjórnsýsluúttekt á stofnuninni, þ.e. athuga hvort hún sé rekin á hagkvæman, skilvirkan og árangursríkan hátt og í samræmi við lög og reglur.

Lyfjastofnun, niðurstaða forkönnunar (pdf)

Mynd með færslu