Eftirlit með innheimtu sekta og sakarkostnaðar

23.06.2009

Í þessari skýrslu eru birtar niðurstöður athugunar Ríkisendurskoðunar á eftirliti með fullnustu dóma sem kveða á um greiðslu sekta og sakarkostnaðar.  Kannað var hvort þeir sem hlotið hafa slíka dóma greiði sektir og sakarkostnað, afpláni vararefsingu eða innni samfélagsþjónustu af hendi hafi þeir fengið leyfi til að fullnusta refsingu sína á þann hátt.  Einnig var skoðað það verklag sem dómstólar og ríkissaksóknari  nota til að stuðla að því að dómar berist þeim sem fullnusta eiga þá.

Eftirlit með innheimtu sekta og sakarkostnaðar (pdf)

Mynd með færslu