Íslensk muna- og minjasöfn. Meðferð og nýting á ríkisfé.

03.06.2009

Í þessari skýrslu gerir Ríkisendurskoðun grein fyrir úttekt sinni á stjórnun safnmála hér á landi og fjárveitingum ríkisins til lista-, náttúru- og menningarminjasafna sem ekki eru í opinberri eigu.  Skýrslan er samin í byrjun árs 2009 og tekur mið af starfsáætlun Ríkisendurskoðunar um stjórnsýsluendurskoðun fyrir árin 2009-11, þar sem málefni safna- og menningarstofnana eru meðal verkefna.  Um leið er hún liður í eftirliti Ríkisendurskoðunar með opinberum styrkveitingum.  Í úttektinni er horft til liðins áratugar og stöðu mála í upphafi árs 2009.

Íslensk muna- og minjasöfn. Meðferð og nýting á ríkisfé. (pdf)

Mynd með færslu