Þjóðleikhúsið. Stjórnsýsluúttekt

21.11.2008

Á grundvelli 9. gr. laga um Ríkisendurskoðun, nr. 86/1997, ákvað stofnunin í júní 2008 að gera stjórnsýsluúttekt á Þjóðleikhúsinu. Meginmarkmið hennar var að kanna og meta hvernig leikhúsið hefur sinnt lögbundnum hlutverkum sínum og verkefnum á leikárunum 2003–08 og nýtt þá opinberu fjármuni og aðstöðu sem það hefur til ráðstöfunar.

Þjóðleikhúsið. Stjórnsýsluúttekt (pdf)

Mynd með færslu