Þjónustusamningur um Heilbrigðisstofnun Suðausturlands. Stjórnsýsluúttekt

07.09.2007

Í bréfi til Ríkisendurskoðunar, dagsettu 16. janúar 2007, óskaði bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar eftir því að Ríkisendurskoðun gerði stjórnsýsluúttekt á þjónustusamningi sveitarfélagsins við heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið um heilsugæslu og öldrunarþjónustu. Með svarbréfi Ríkisendurskoðunar til sveitarfélagsins, dagsettu 2. febrúar 2007, var fallist á erindið. 

Þjónustusamningur um Heilbrigðisstofnun Suðausturlands. Stjórnsýsluúttekt (pdf)

Mynd með færslu