Kostnaður, skilvirkni og gæði háskólakennslu: Viðskiptafræði, lögfræði, tölvunarfræði

12.06.2007

Á undanförnum árum hefur framboð á og spurn eftir háskólanámi stóraukist hér á landi.  Sú þróun tengist m.a. því að einkaaðilar hafa í auknum mæli haslað sér völl á þessu sviði.  Háskóla má flokka í tvennt út frá eignarhaldi og rekstrarformi. Annars vegar eru skólar í eigu ríkisins sem starfræktir eru sem sjálfstæðar ríkisstofnanir (ríkisháskólar). Hins vegar eru skólar sem annaðhvort eru sjálfseignarstofnanir eða einkahlutafélög en þiggja samningsbundin framlög frá ríkinu auk þess að innheimta skólagjöld (einkareknir háskólar).

Kostnaður, skilvirkni og gæði háskólakennslu: Viðskiptafræði, lögfræði, tölvunarfræði (pdf)

Mynd með færslu