Vinnueftirlit ríkisins. Stjórnsýsluúttekt

22.03.2007

Þessi stjórnsýsluúttekt er gerð að frumkvæði Ríkisendurskoðunar og er liður í því eftirliti sem henni er ætlað að hafa með ríkisrekstrinum.  Tilefni hennar eru ýmsar breytingar sem orðið hafa í umhverfi og aðstæðum Vinnueftirlits ríkisins á síðustu árum.  Umfagnsmikl breyting var gerð á Vinnuverndarlögunum 2003 sem fól meðal annars í sér að atvinnurekendur bera nú meiri ábyrgð á að aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi starfsumhverfis sé í lagi.

Vinnueftirlit ríkisins. Stjórnsýsluúttekt (pdf)

Mynd með færslu