Verkmenntaskóli Austurlands. Fjármál og rekstur 2002-2005

25.01.2006

Með bréfi dagsettu 27. október 2004 fór skólanefnd Verkmenntaskóla Austurlands þess á leit við Ríkisendurskoðun að hún gerði úttekt á fjármálum skólans vegna versnandi fjárhagsstöðu hans undanfarin þrjú ár. Sérstaklega var óskað eftir því að skoðað yrði „samhengi kenndra eininga og fjárframlaga samkvæmt fjárlögum ríkisins og tengsl við leyfilegt magn ársnemenda, samkvæmt reiknilíkani menntamálaráðuneytisins“. Tekið var fram að óskað væri eftir úttektinni svo að unnt væri að leggja fram raunhæfar tillögur til úrbóta.

Verkmenntaskóli Austurlands. Fjármál og rekstur 2002-2005 (pdf)

Mynd með færslu