Landspítali-háskólasjúkrahús. Árangur 1999-2004

28.12.2005

Sameining Ríkisspítalanna og Sjúkrahúss Reykjavíkur í Landspítala-háskólasjúkrahús (LSH) árið 2000 er viðamesta og flóknasta sameining opinberra stofnana sem fram hefur farið hér á landi. Meginmarkmið hennar var að halda aftur af þeirri kostnaðarhækkun sem einkennt hafði rekstur sjúkrahúsanna og stuðla að sparnaði þegar til lengri tíma er litið. Sameiningin átti að skila öflugri stofnun sem veitti markvissari og hagkvæmari þjónustu til hagsbóta fyrir skjólstæðinga sína.

Landspítali-háskólasjúkrahús. Árangur 1999-2004 (pdf)

Mynd með færslu