Þjónusta við aldraða. Stjórnsýsluúttekt

03.11.2005

Þessi skýrsla fjallar um þjónustu við aldraða sem kostuð er af hinu opinbera. Slík þjónusta er af margvíslegu tagi, allt frá rekstri hjúkrunarheimila til aðstoðar við heimilishald og tómstundir. Ýmist er hún veitt af opinberum aðilum, ríki og sveitarfélögum, eða er í höndum einkaaðila sem njóta þá yfirleitt til þess framlaga af almannafé. Í báðum tilvikum gilda um hana margvísleg ákvæði laga og reglugerða.

Þjónusta við aldraða. Stjórnsýsluúttekt (pdf)

Mynd með færslu