Skógrækt. Lagaumhverfi Skógræktar ríkisins og landshlutabundinna skógræktarverkefna

21.12.2004

Í lögum um Ríkisendurskoðun nr. 86/1997 segir m.a. að stofnunin kanni hvernig stjórnvöld framfylgja lagafyrirmælum á sviði umhverfismála. Þetta er hluti þeirra verkefna sem kennd eru við umhverfisendurskoðun. Endurskoðun á lagaumhverfi Skógræktar ríkisins og landshlutabundinna skógræktarverkefna fólst í að kanna hvernig stjórnvöld framfylgja lögum um skógrækt (lög nr. 3/1955) og löggjöf um landshlutabundin skógræktarverkefni (lög nr. 32/1991 um Héraðsskóga, lög nr. 93/1997 um Suðurlandsskóga og lög nr. 56/1999 um landshlutabundin skógræktarverkefni).

Skógrækt. Lagaumhverfi Skógræktar ríkisins og landshlutabundinna skógræktarverkefna (pdf)

Mynd með færslu