Framkvæmd fjárlaga 2003

12.07.2004

Í þessari skýrslu um framkvæmd fjárlaga er gerð grein fyrir framkvæmd fjárlaga á árinu 2003 og einnig eru fjárlög og rekstur áranna 1999 til 2002 borin saman. Þar sem endanlegt rekstraruppgjör liggur ekki fyrir fyrr en síðar á árinu eru fjárheimildir og útgjöld stofnana vegna ársins 2003 miðuð við stöðuna eins og hún var í bókhaldskerfi Fjársýslu ríkisins í lok febrúar 2004. Hér er því um svokallað greiðsluuppgjör að ræða vegna ársins 2003. Töluverðar breytingar verði á rekstrarniðurstöðunni í endanlegu uppgjöri. Í meginatriðum er fjallað um gjöld og tekjur ríkissjóðs á árinu 2003 og borin saman bráðabirgðaniðurstaða ársins við fjárlög og fjárheimildir ársins.

Framkvæmd fjárlaga 2003 (pdf)

Mynd með færslu