Lyfjakostnaður. Notkun, verð og framboð lyfja á Íslandi

02.04.2004

Að undanförnu hefur mikið verið rætt um lyfjakostnað hér á landi. Fulltrúar hins opinbera og hagsmunahópar sjúklinga hafa kvartað undan háu lyfjaverði en á sama tíma hafa talsmenn lyfjafyrirtækja gagnrýnt stjórnvöld fyrir að birta of háar fjárhæðir þegar rætt er um lyfjakostnað. Í þessari skýrslu er leitast við að greina notkun, kostnað, verð og framboð lyfja, einkum með samanburði milli Íslands, Danmerkur og Noregs.

Lyfjakostnaður. Notkun, verð og framboð lyfja á Íslandi (pdf)

Mynd með færslu