Endurskoðun ríkisreiknings 2002

06.11.2003

Á árinu 2002 var ríkissjóður rekinn með 8,1 ma.kr. halla en í fjárlögum hafði verið ráðgert að hann skilaði 18,5 ma.kr. rekstrarafgangi. Þetta eru einnig umskipti frá árinu á undan þegar ríkissjóður skilaði 8,6 ma.kr. afgangi.

Tekjur ríkissjóðs hækkuðu um 21,9 ma.kr. á milli áranna 2001 og 2002 eða um 9,2%. Um helmingur hækkunarinnar skýrist af eignasölu á árinu 2002 sem nam samtals 11,7 ma.kr. Tekjurnar voru sem næst því sem

Endurskoðun ríkisreiknings 2002 (pdf)

Mynd með færslu