Grunnskólakennarar. Fjöldi og menntun

06.10.2003

Úttekt Ríkisendurskoðunar beindist að Kennaraháskóla Íslands, Háskólanum á Akureyri og Háskóla Íslands. Sérstaklega var hugað að B.Ed.-námi fyrir grunnskólakennara í tveim fyrstnefndu háskólunum en einnig að kennsluréttindanámi í skólunum þremur. Athyglinni var aðallega beint að grunnnámi en einnig var hugað að framboði á framhaldsmenntun sem lýkur með formlegri gráðu og endurmenntun fyrir grunnskólakennara.

Grunnskólakennarar. Fjöldi og menntun (pdf)

Mynd með færslu