Veðurstofa Íslands. Stjórnsýsluendurskoðun

14.07.2003

Í nóvember 2002 var hafist handa við stjórnsýsluendurskoðun á Veðurstofu Íslands. Við slíka endurskoðun er reynt að kanna meðferð og nýtingu ríkisfjár, hvort hagkvæmni og skilvirkni sé gætt í rekstri stofnana og fyrirtækja í eigu ríkisins og hvort gildandi lagafyrirmælum sé framfylgt. Í þessari skýrslu er gerð grein fyrir niðurstöðum úttektarinnar og einkum lögð áhersla á stjórnun, stefnumótun, fjármál og áætlanagerð.

Veðurstofa Íslands. Stjórnsýsluendurskoðun (pdf)

Mynd með færslu