Tölvukerfi sýslumannsembætta. Úttekt á upplýsingakerfum

26.03.2003

Starfsemi sýslumannsembætta er í stórum dráttum tvíþætt. Annars vegar hafa þau með höndum ýmiss konar stjórnsýslu og fjármálaumsýslu í sínu héraði, t.d. innheimtu fyrir ríkissjóð og umboð fyrir ríkið og Tryggingastofnun. Hins vegar sinna þau löggæslu. Í þessari úttekt var ákveðið að huga aðallega að upplýsingakerfum stjórnsýslu og fjármálaumsýslu sýslumannsembættanna. 

Tölvukerfi sýslumannsembætta. Úttekt á upplýsingakerfum (pdf)

Mynd með færslu