Endurskoðun ríkisreiknings 2001

19.11.2002

Gjöld ríkissjóðs stóðu nánast í stað milli áranna 2000 og 2001. Meginskýringin er sú að þrátt fyrir almennar kostnaðarhækkanir lækkaði gjaldfærsla lífeyrisskuldbindinga úr 24,9 ma.kr. árið 2000 í 2,6 ma.kr. árið 2001. Gjaldfærsla lífeyrisskuldbindinga er m.a. bæði háð niðurstöðum kjarasamninga og reglum um endurmat sem verður nánar fjallað um síðar í þessari skýrslu. Ef þessi gjaldfærsla lífeyrisskuldbindinga er frátalin þá hækkuðu gjöld ríkissjóðs um 22,0 ma.kr. eða 10,8% samanborið við 6,7% hækkun neysluvísitölu.

Endurskoðun ríkisreiknings 2001 (pdf)

Mynd með færslu