Sólheimar í Grímsnesi

30.05.2002

Sólheimar í Grímsnesi fá árlega fjárveitingu úr ríkissjóði til þess að standa undir kostnaði við þjónustu sem veitt er 40 fötluðum íbúum staðarins. Samkvæmt fjárlögum 2002 nemur framlagið 151 m.kr. Í þeirri úttekt sem hér liggur fyrir er gerð grein fyrir með því hvaða hætti þessum framlögum hefur verið ráðstafað og sú þjónusta metin sem fötluðum íbúum Sólheima stendur þar til boða, einkum út frá forsendum að baki þjónustusamnings Sólheima við félagsmálaráðuneytið.

Sólheimar í Grímsnesi (pdf)

Mynd með færslu